Blár dagur

Við í leikskólanum héldum upp á bláan apríl með því að klæðast bláu og þannig vekja athygli á því hversu frábært það sé að við séum ekki öll eins.

Blár dagur var því haldinn um land allt þann 9. apríl og eins og sjá má þá voru börnin í allskonar bláum litum og síðan hlustuðum við á blá lög eins og bláu augun þín, hafið blá hafið og blátt lítið blóm eitt er.

Fréttamynd - Blár dagur

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn