Sumargjöf foreldrafélagins

Foreldrarfélagið stóð fyrir gróðursetningardegi í Bjarkatúni þar sem hópur foreldra og barna komu saman og gróðursettu tré bæði við leikskólan og inn á leikskólalóðinni. Berjarunnar voru settir innan lóðar og vonandi fáum við að smakka ber í sumar. Þá gaf foreldrafélagið líka hjólagrind til að hægt sé að leggja hjólunum en þó nokkuð er um að börn komi hjólandi í leikskólann.