Við og ormarnir

Krakkarnir á Krummadeild voru mjög glöð með að fá smá rigningu í dag þar sem þau gátu sullað í pollum og vakti það mikla gleði að ormarnir létu sjá sig en þeim finnst þeir mjög spennandi. Ormarnir fengu að prufa að róla, baka kökur í sandkassanum en þeir voru ekki jafn spenntir fyrir því að renna sér í rennibrautinni. Að lokum fengu þeir svo að fara í moldina hjá rósinni okkar þar sem þeir voru kvaddir.

Fréttamynd - Við og ormarnir

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn