Bangsadagur og Vetri fagnað

Í dag var alþjóðlegi Bangsadagurinn sem haldinn er hátíðlegur um allan heim. Dagurinn er afmælisdagur Theodore Rooswelt (Teddy) fyrverandi foreseta Bandaríkjanna. Komu krakkarnir með 1 bangsa að heimann og tók hann þátt í leikskóladeginum með þeim. Við vorum líka að fagna fyrsta vetrardegi sem er á morgunn. Karolina gerði flottann ávaxtadisk fyrir okkur og síðan dönsuðu við veturinn inn. Flestir krakkarnir voru spenntir að sjá hvort það kæmi snjór á morgunn fyrst veturinn væri að byrja.
Fréttamynd - Bangsadagur og Vetri fagnað Fréttamynd - Bangsadagur og Vetri fagnað

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn