Rauður dagur

Í tilefni dags gegn einelti þann 8. nóvember sl. tóku Djúpavogsskóli og Leikskólinn Bjarkatún saman höndum og mættu í rauðu á miðvikudaginn 10. nóvember. Um morguninn var gengið út á Bjargstún þar sem nemendur og starfsfólk mynduðu hjarta og tekin var loftmynd af hópnum.
Fréttamynd - Rauður dagur Fréttamynd - Rauður dagur

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn