Skógarferð

Kríudeildarnemendur fóru í skógarferð í vikunni þar sem þau kíktu í skóginn hjá Sólhól. Einstaklega vel heppnuð ferð þar sem krakkarnir nutu sín vel að hlaupa um svæðið, príla í trjám og klettum. Fundum stóran saltpoka falin undir trjánum sem við drógum upp frá trjánum. Fengum okkur ávexti og nýpressaðan ávaxtasafa í skóginum áður en við héldum til baka út í leikskóla.
Fréttamynd - Skógarferð Fréttamynd - Skógarferð

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn