Foreldrafélagið færir leikskólanum gjöf

Sófinn er svokallaður leiksófi en hægt er að gera allskonar leikrými úr honum og nýta hann í leik auk þess sem hann gefur möguleika á að sitja í honum eins og venjulegum sófa. Krakkarnir voru alsælir með þessa gjöf sem mun nýtast vel í starfi leikskólans.
Fréttamynd - Foreldrafélagið færir leikskólanum gjöf

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn