Tré frá foreldrafélaginu

Hér má sjá tré sem foreldrafélagið ásamt börnum setti niður 1. maí en þau voru sumargjöf frá foreldrafélaginu til barnanna og leikskólans. Eins og sjá má hafa þau aldeilis stækkað sérstaklega rifsberja og sólberja runnarnir sem eru inni á leikskóla lóðinni. Svo erum við spennt að sjá hversu mikið af berjum við fáum í haust.
Fréttamynd - Tré frá foreldrafélaginu

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn