Leikskólinn Bjarkatún flaggaði Grænfánunum í þriðja sinn haustið 2017. Unnið er markvisst starf í tengslum við skrefin sjö sem landvernd hefur sett. Umhverfisráð er starfandi í leikskólanum og er kosið í ráðið á haustin. Í ráðinu starfa kennarar á sitthvorri deildinni auk allra elstu nemenda í leikskólanum og eitt foreldri.

Veturinn 2021-2023 er umhverfisráðið skipað Auði Ágústsdóttur sem er  verkefnastjóri grænfánans á tímabilinu.