Leikskólinn Bjarkatún hefur innleitt hugmyndafræði Cittaslow og starfar undir merkjum Grænfánans en við flögguðum fánanum í 4 skiptið í haustið 2019.

Leikskólinn byrjaði í nóvember 2019 að innleiða Uppeldi til ábyrgðar en þá fór allt starfsfólk skólans á fyrsta námskeiðið í fræðunum.