Opið hús og útskrift

 Boðið var upp á sýningu á verkum nemendanna úr vetrarstarfi auk þess sem nemendur á Kríudeild sýndu skuggaleikhús og sungu 4 lög fyrir gestina. Þá var útskrift elstu nemendanna en þau fengu útskriftarskjal og rós í tilefni lok fyrsta skólastigsins. Síðan var boðið upp á köku með mynd af útskriftarnemendunum og fólk gat skoðað verk nemendanna.

Fréttamynd - Opið hús og útskrift Fréttamynd - Opið hús og útskrift Fréttamynd - Opið hús og útskrift

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn