Deildarmyrkvi

Á þriðjdaginn 25. október var deildarmyrkvi á sólu og átti skuggi að bregða yfir 25% hlutfall sólar þegar tunglið var á milli sólar og jarðar. Kríudeild nýtti tækifærið og fór í gönguferð upp á Bóndavörðu til að fresta þess að sjá deildarmyrkvann en því miður var of skýjað hjá okkur svo við urðum litið var við deildarmyrkvann í þetta skiptið. Í staðinn skoðuðum við bóndavörðuna, fundum rusl og klifruðum í klettunum við vörðuna. Sáum vatn koma úr klettunum sem gerðu klettinn sleipan. Á leiðinni til baka kíktum við á grunnskólalóðina og prófuðum leiktækin þar enda allir í grunnskólanum í vetrarfríi.
Fréttamynd - Deildarmyrkvi Fréttamynd - Deildarmyrkvi Fréttamynd - Deildarmyrkvi

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn