Piparkökukaffi Bjarkatúns

Í ár var sami háttur hafður á og börnin bökuðu og skreyttu piparkökur sem þau síðan buðu foreldrum og aðstandendum sínum að smakka. Piparkökukaffið var haldið í lok dags og skapaðist róleg og skemmtileg jólastemming í Bjarkatúni áður en allir héldu heim í helgarfrí.
Fréttamynd - Piparkökukaffi Bjarkatúns Fréttamynd - Piparkökukaffi Bjarkatúns Fréttamynd - Piparkökukaffi Bjarkatúns Fréttamynd - Piparkökukaffi Bjarkatúns

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn