Jólakveðja frá Bjarkatúni

Á þorláksmessu hafa börnin á Kríudeild farið í gönguferð um bæinn og kíkt á jólaundirbúning bæjarbúa. Við kíktum á mótorhjólið/hestinn í Hlíðarendaklettinum, príluðum upp á stóran snjóruðning en þar var búið að gera lítið snjóhús og svo sáum við jólasveinana á ferð. Heldur betur gaman að sjá þá þeysast svona um bæinn.

Börn og starfsfólk Bjarkatúns óskar ykkkur gleðilegra jóla og þökkum fyrir liðið ár.
Fréttamynd - Jólakveðja frá Bjarkatúni Fréttamynd - Jólakveðja frá Bjarkatúni Fréttamynd - Jólakveðja frá Bjarkatúni Fréttamynd - Jólakveðja frá Bjarkatúni Fréttamynd - Jólakveðja frá Bjarkatúni

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn