Dagur leikskólans

Í tilefni dags leikskólans fengu börnin að koma með dót að heiman í leikskólann í dag. Auk þess var sett upp listasýning með verkum leikskólabarnanna í Íþróttamiðstöð Djúpavogs. Hægt er að skoða sýninguna á opnunartíma Íþróttamiðstöðvarinnar. Svo nú er bara um að gera að skella sér í sund eða í ræktina og skoða í leiðinni þessi frábæu verk barnanna okkar.


Fréttamynd - Dagur leikskólans Fréttamynd - Dagur leikskólans Fréttamynd - Dagur leikskólans

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn