Snjór Snjór og Snjór

Það er ekki hægt að segja það sé oft svona mikill snjór á leikskólalóðinni en það kemur fyrir og þá þarf auðvitað að klæða sig vel og fara út til þess að leika í snjónum. Hoppa í stóru skaflana, vaða í gegnum snjóinn og klöngrast yfir allt sem á vegi verður. Þá var gerður snjóhús, snjóenglar og snjókarlar. Þegar svo snjóboltinn er orðinn rosalega stór þá þurfa bara allir að hjálpast að við að ýta honum áfram og setja saman risastóran snjókarl.
Fréttamynd - Snjór Snjór og Snjór Fréttamynd - Snjór Snjór og Snjór Fréttamynd - Snjór Snjór og Snjór

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn