Baráttudagur gegn einelti

Elsta stig grunnskólans, nemendur úr 8-10 bekkjar, komu í heimsókn í leikskólann á baráttudegi gegn einelti. Þau komu í útiveru og buðu leikskólakrakkarnir þeim upp á heitt kakó og piparkökur. Síðan var leikið saman í útiverunni þar sem leikskólabörnin fengu grunnskólakrakkana til að ýta í rólunni, fara í gormatækið eða leika með bolta.
Fréttamynd - Baráttudagur gegn einelti Fréttamynd - Baráttudagur gegn einelti Fréttamynd - Baráttudagur gegn einelti Fréttamynd - Baráttudagur gegn einelti Fréttamynd - Baráttudagur gegn einelti

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn