Dagur leikskólans Við bjóðum góðan dag - alla daga!

Einkunnarorðin Við bjóðum góðan dag - alla daga!

Í tilefni dags leikskólans hafa leikskólabörnin í Bjarkatúni gert listaverk sem munu verða hengd upp víðsvegar í þorpinu á næstu dögum til að vekja athygli á starfi leikskólans. Börnin á Krummadeild stimpluðu hendurnar sínar á pappír sem var svo plastað og börnin á Kríudeild teiknuðu fjölskylduna sína á tréplatta og máluðu svo með vatnsbleki yfir.

Verkin verða sett upp utandyra og því gefst öllum tækifæri á að fá sér gönguferð og skoða verkin í leiðinni.
Fréttamynd - Dagur leikskólans     Við bjóðum góðan dag - alla daga! Fréttamynd - Dagur leikskólans     Við bjóðum góðan dag - alla daga! Fréttamynd - Dagur leikskólans     Við bjóðum góðan dag - alla daga! Fréttamynd - Dagur leikskólans     Við bjóðum góðan dag - alla daga!

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn