Öskudagssprell

Sleginn er kötturinn úr tunnunni og eitthvað góðgæti kemur úr tunnunni sem krakkarnir fá að maula á. Eftir tunnusláttinn er dansað og síðan horft á mynd. Eftir hádegi var tekið á móti syngjandi grunnskólanemendum sem sungu fyrir krakkana á Kríudeild sem voru í útiveru.
Fréttamynd - Öskudagssprell Fréttamynd - Öskudagssprell Fréttamynd - Öskudagssprell

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn