Hljóm 2 er skimun sem gerð er á nemendum á elsta ári þess í leikskóla til að meta hljóðkerfis og málvitund barnanna. Niðurstöður Hljóm 2 gefa vísbendingar um þau börn sem eru í áhættu vegna lestrarerfiðleika þegar formlegt lestrarnám hefst í grunnskólanum.
Þannig leggur leikskólinn áherslu á að bjóða nemendum markvisst upp á leiki og verkefni sem örva hljóðkerfis og málvitund barnanna með snemmtækri íhlutun.
Hér má sjá niðurstöður 2022 en þær segja okkur að við eigum að halda áfram á sömu braut í kennslunni þó þurfum við að skoða margræð orð betur. Orðhlutaeyðing og samtöfur mætti einnig bæta: