Í vinnslu 


Skv. 18. grein laga um leikskóla frá 12. júní 2008, ber hverjum leikskóla að meta með kerfisbundnum hætti árangur og gæði skólastarfs á grundvelli 17. grein sömu laga, með virkri þátttöku starfsmanna, barna og foreldra eftir því sem við á.
Leikskólanum ber að birta opinberlega niðurstöður úr þessu mati, tengsl við skólanámskrá áætlanir um úrbætur.

Leikskólinn Bjarkatún notar skólapúlsin til sjálfsmats. Spurningarlisti er sendur út til foreldra á tveggja ára fresti og til starfsfólks á tveggja ára fresti.