08.03.2024 Grenndarnám Kríudeildar Í vetur hafa nemendur Kríudeildar verið í útistarfi á miðvikudögum. Nánar
27.02.2024 Í tilefni konudagsins Börnin í Bjarkatúni buðu í osta og vínber í tilefni konudagsins. Nánar
14.02.2024 Öskudagssprell Öskudagssprell er haldið ár hvert á öskudegi þar sem nemendur og starfsfólk Bjarkatúns kemur í furðufötum, grímubúningum og/eða náttfötum. Nánar
06.02.2024 Dagur leikskólans Við bjóðum góðan dag - alla daga! Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur þann 6. febrúar um land allt. Árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara sín fyrstu samtök. Nánar
02.02.2024 Bóndadagurinn og þorrablót Við upphaf þorra er haldið þorrablót í leikskólanum þar sem börnin fá að smakka hefðbundinn þorramat, gömludansarnir eru dansaðir og svo endum við daginn á því að bjóða í bóndadagskaffi. Nánar